Opna vefdagatalið
Opna vefdagatalið Open Web Calendar notar ICS/ICal dagatöl af netinu og birtir þau saman í einu dagatali. Þú getur notað þetta í Nextcloud, Outlook, Google Calendar, Meetup og fleiri dagatalakerfum sem styðjast við ICS-staðalinn. Við styðjum eftirfarandi staðla: ICAL, CalDAV, webcal.
Til að sameina mörg dagatöl, skaltu setja vefslóðir ICS-dagatalanna hér:
Þú getur gert aðrar sérsníðingar á dagatalinu.
Við mælum með því að vefslóðir séu dulritaðar ef dagatal inniheldur viðkvæmar upplýsingar. Vistaðu eftirfarandi lykilorð aðeins ef ætlunin er að afkóða slóðina síðar.
🔑
Tungumál
English Esperanto(73%) French/Français(60%) German/Deutsch Hrvatski/Croatian(78%) Indonesian/Bahasa Indonesia(55%) Italiano/Italian(73%) Norwegian Bokmål/Norsk bokmål(58%) Slovenčina/Slovak(72%) Spanish/Español(78%) Türkçe/Turkish(70%) Welsh/Cymraeg(53%) Íslenska Čeština/Czech Українська/Ukrainian தமிழ்(78%) 한국어(73%) Þýða
Titill
Til að breyta titlinum skaltu setja nafn dagatalsins inn hér:
Upphafsdagur
Til að breyta upphafsdegi sem dagatalsins:
Time and Hours
Fyrsta klukkustund
Til að breyta fyrstu klukkustundinni sem dagatalið sýnir:
Síðustu klukkustund
Til að breyta síðustu klukkustundinni sem dagatalið sýnir:
Þrepun tíma
Skilgreining klukku
Þú getur valið á milli 24 stunda klukku og 12 stunda. Fleiri valkostir eru mögulegir. Skoða skilgreiningarnar.
Skinn
Þú getur stillt mismunandi skinn á dagatalið.
Tenglar
Atburðir geta verið tengdir staðsetningum og haft vefslóðir. Ef þú ívefur dagatalið í vefsvæði, þá geturðu valið hvert sé farið sé smellt á tengil.
Tenglar á landakort og staðsetningu
Atburðir geta verið tengdir hnitum eða texta. Stilltu hér hvaða kortaþjónustu eigi að nota sé smellt á staðsetningu atburðar.
Sérsníða kortatenglana
Settu hér inn URL-slóð á kortið og settu inn {location} þar sem leitarstrengurinn er.Settu hér inn URL-slóð á kortið og settu inn {lat} og {lon} sem hnit.
Virkir dagar
Vikan getur byrjað á mánudegi eða sunnudegi.
Sérsniðinn stíll með CSS
Þú getur breytt litnum á dagatalinu þínu auk þess að breyta fleiri eiginleikum með því að nota CSS. Það sem þú sérsníður er með forgang fram yfir það sem er í skinninu sem þú velur. Hér fyrir neðan geturðu valið úr nokkrum sérsníðingum sem við höfum útbúið fyrir þig.
- Þú getur breytt bakgrunnslit dagatalsins.
- Þú getur breytt bakgrunnslit atriða sem hægt er að smella á.
- Þú getur breytt bakgrunnslit núverandi dags.
- Ef þú vilt hafa mismunandi liti á dögunum, er líka hægt að skilgreina það.
- Sumir dagar dagatalsins eru með öðrum lit ef þeir falla ekki innan mánaðarins.
Þú getur skilgreint þín eigin CSS-eigindi ef þér sýnist svo. Þetta eru dæmi um CSS-klasa til að stýra stíl atburða:
.event {}
.UID-... {}
.CATEGORY-... {}
.CALENDAR-INDEX-0 {}
.CALENDAR-INDEX-... {}
.TRANSP-OPAQUE {}
.TRANSP-TRANSPARENT {}
.CLASS-PRIVATE {}
.CLASS-CONFIDENTIAL {}
.CLASS-PUBLIC {}
.STATUS-TENTATIVE {}
.STATUS-CONFIRMED {}
.STATUS-CANCELLED {}
.PRIORITY-1 {}
.PRIORITY-... {}
.error {}
Staða atburðar
Breyttu útliti lýsinga á atburðum miðað við stöðu þeirra:
Hleð inn myndlífgun
Í sumum tilfellum þarf netþjónninn talsverðan tíma til að hlaða inn dagatalinu. Ef netþjónninn notar ókeypis áskrift á Heroku, þá þarf netþjónninn að ræsast fyrst.
Dagatalsflipar
Mánaðarsýnin er sjálfgefin. Þú getur hinsvegar valið aðra sýn í byrjun. Veldu eina:
Það getur verið að þú viljir ekki að notendurnir sjái allar stýringarnar. Veldu hér hvaða stýringar ættu að birtast:
Tímabelti
Tímabeltið er tekið úr stillingum vafrans. Ef þú vilt festa dagatalið við tiltekið tímabelti, þá hefurðu þann möguleika hér fyrir neðan. Vafrinn þinn notar þetta tímabelti: hleð inn…
Þátttakendur og skipulag
Þú getur boðið öðrum á atburði og fólk getur skráð sig. Þú getur virkjað þessa valkosti til að sjá nöfnin og tölvupóstföng neðan við lýsinguna á viðkomandi atburði.
Nota og ívefja
Þú getur skoðað útkomu dagatalsins hér fyrir neðan.
Til að ívefja dagatalið í vefsíðu skaltu nota þennan kóða á vefsvæðinu þínu:
Hýsa skilgreiningarnar
Dagatalið er hægt að útbúa ekki bara út frá vefslóðinni, heldur einnig með JSON eða YAML skilgreiningu úr skrá. Sérsníðingin hér fyrir ofan útbýr þessa skilgreiningu: Þú getur sótt þessa skilgreiningu og gert hana aðgengilega einhversstaðar á netinu. Með þessari aðferð ertu áfram við stjórnvölinn hvað varðar að gera breytingar á dagatalinu eftir að þú hefur deilt tenglinum, eins og t.d. á GitHub í Gist. Þegar þú hefur sett skilgreininguna aðgengilega einhversstaðar á netinu, geturðu útbúið tengil eins og þennan:Um hugbúnaðinn
Þetta er dagatal sem gefur vefsvæðum kost á að vinna með mörg mismunandi dagatöl. Þú getur einnig gerst áskrifandi í gegnum tengil á ICS-skrár. Hægt er að sérsníða dagatölin á marga vegu, t.d. að vera með fleiri en einn uppruna og láta passa inn sem ívafið dagatal á vefsíðum. Ef þér líkar við þetta verkefni, máttu íhuga að gefa tíma eða peninga til að halda verkefninu ókeypis og aðgengilegu fyrir sem alla.- Hjálpaðu okkur að endurbæta verkefnið og sjáðu hvernig þú getur lagt þitt af mörkum.
- Skoðaðu grunnkóðann. Útgáfa: 0.1.dev1+g32bfa51.d20250402
- Meðferð persónuupplýsinga